Sníkjudýr á þjóðfélaginu

Eitt sinn áttu Íslendingar þorskstofn sem gat gefið af sér yfir 400 þúsund tonn á ári eða meira en 200 þús tonn af útflutningsafurðum sem seldar eru erlendis á yfir 25 evrur á kg.  Heildarafrakstur auðlindarinnar var því yfir 5 milljarðar evra á ári. Miðað við núvirðisreikninga með 4% raunvöxtum var verðmæti auðlindarinnar því 125 milljarðar evra sem jafngildir nú um ef miðað er við 4% raunvexti meira en 20 þúsund milljörðum króna. Frá verði neytandans þarf þó að draga kostnaðinn við veiðarnar, vinnsluna, flutning og sölu en hann er fremur óverulegur í þessum samanburði. Það er líka augljóst að afrakstur þessarar auðlindar rann ekki allur til útgerðarinnar eða einu sinni til Íslendingar enda er það alls ekkert eðlilegt að fiskveiðiauðlindin eigi bara að vera tekjuuppspretta fyrir fáeina sérvalda útgerðargreifa. Nú er þorskstofninn ekki svipur há sjón og miklu minna virði en áður og sama gildir um flesta aðra fiskistofna.

Óvitaskapurinn í sjávarútvegsráðuneytinu felst í því að þeir sjá ekki að verðmætaminnkun þorskstofnsins og skuldasöfnun útgerðarinnar þýðir að sjávarútvegurinn í heild sinni leggur ekkert til þjóðfélasgsins alla síst í hnattrænum skilningi. Launin hjá LÍÚ eru eins og ofurlaun bankamanna og útrásarvíkinga eru greidd af skattgreiðendum og alveg sérstaklega framtíðar skattgreiðendum sem hafa verið  rændir auðlindum sínum.


mbl.is Óvitaskapur í sjávarútvegsráðuneytinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Júlíusson

Höfundur

Einar Júlíusson
Einar Júlíusson

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband