Hvað með að skipta jafnt?

Ef við værum í Evrópusambandinu þá yrðum við auðvitað að skipta makrílnum jafnt með öðrum Evrópuþjóðum. Miðað við að heildarkvótinn sé 500 þúsund tonn, að Íslendingar séu 300 þúsund og Evrópubúar 730 milljónir þá mundi koma í okkar hlut 500*330/730300 = 226 tonn. Að vísu er ekki víst að Evrópusambandið mundi samþykkja fullan hlut handa okkur því við bræðum fiskinn í verðlitla afurð en Evrópubúar leggja hann niður í dósir sem þeir selja Íslendingum og öðum á meira en 1000 kr kílóið.  Allavega með því að LÍÚ ákveður einhliða án þess að spyrja kóng eða prest, hvað þá fiskifræðinga að veiða 119 þúsund tonn erum við að valda Evrópusambandinu skaða upp á 60 milljarða króna á ári miðað við að verðmæti makrílsins upp úr sjó sé 500 kr/kg. Þetta eru nú slíkir smáaurar a.m.k. miðað við þann ca. 10 þúsund milljarða króna skaða sem útrásarvíkingarnir ullu í Evrópu að ég skil  ekki af hverju Evrópusambandið er eitthvað að væla.
mbl.is ESB gagnrýnir makrílveiðar Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Júlíusson

Höfundur

Einar Júlíusson
Einar Júlíusson

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband